Tímamót !

Eftir langa fæðingu lokaverkefnis er það loksins orðið klárt og ég búin að skila því inn, langt á undan áætlun :P Fyrir áhugasama ber það nafnið "Viðhorf íslenskra verkefnastjóra til fjárhagslegrar áhættu" og snýst um rannsókn sem ég gerði á því hvort mismunur reyndist í viðhorfum íslenskra verkefnastjóra til fjárhagslegrar áhættu eftir því hvort þeir væru karlar eða konur.Ég ætla svo að kynna það á ráðstefnu ásamt því að bekkjasystkini mín kynna sín verkefni þann 8. maí og það eru allir velkomnir. Ráðstefnan heitir "Vor í íslenskri verkefnastjórnun" og fer fram í Háskólanum í Reykjavík. Ég hef sjálf ekki séð dagskrána svo ég veit ekki kl hvað mitt verkefni er.This entry was posted on fimmtudagur, 16. apríl 2015 . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply