Vor naglalökk

Það er sennilega ekki til betri leið til að detta í vor fíling en fréttirnar af því að Lóan sé komin til landsins og að vor sendingin af naglalökkunum sé komin á www.fotia.is

Ég get ekki annað sagt en að ég sé í valkvíða um hvaða lakk/lökk eigi að vera vor-lakkið mitt í ár, en ég get ekki gefnið mér of langan umhugsunarfrest í það ef ég ætla ekki að missa af þessu eina rétta!! Gæðin í þessu BarryM merki eru til þess fallin að allir verða ástfangnir sem prófa. Smá svona "einu sinni smakkað þú getur ekki hætt".  
Mana ykkur í að skoða úrvalið --> HÉR


This entry was posted on föstudagur, 20. mars 2015 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply