Færslan á samt ekki að snúa beint að Emmu heldur þessum fallega eyrnalokk sem hún er með á myndunum og eru svo vinsælir þessa dagana.



Netverslunin Velvet var að fá nýja sendingu í vikunni og ég skellti mér á svona lokka hjá þeim á litar 990 kr. (Eigum við eitthvað að ræða þetta grín verð ? Þetta er bara gjöf en ekki gjald !)
Lokkarnir koma reyndar tveir saman í pakka þótt þessi ofurpæja velji sér að hafa bara lokk í öðru eyranu....
Ég er sjúklega sátt með kaupin :D :D Einmitt það sem þurfti til að gleðja mitt litla lærdómshjarta.
Mér sýnist reyndar á öllu að lokkarnir séu uppseldir, en þau hljóta að panta inn meira af þessum gersemum.
