DIY - Listaverk

Frekar skemmtilegt DIY ef þig vantar eitthvað á veggina þína og ert ekki alveg í fíling að fara í IKEA og eiga eitthvað sem er í annari hverri stofu á Íslandi.


...skelltu þér samt í IKEA og keyptu ramma eða notaðu einhvern sem þú átt til. 

Svo er bara að vatnslita nokkrar myndir í þeim litum sem þér finnst fallegt að raða saman, fá sér svona pappírsgatara (er til í allskonar formum og fæst ma. í föndurbúðum). og svo límirðu dúllurnar á blað og setur í rammann, td. á blaðið sem fylgir með rammanum.

***

Svo er hægt að taka þetta aðeins lengra eins og þessi snillingur gerir...

DIY: Hexagon Bling Art - you can make this with Mod Podge!

Svo er bara að hengja listaverkið á einhvern góðan stað !

Sumt er ekki flókið !!This entry was posted on fimmtudagur, 26. febrúar 2015 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply