DIY - Leynistaður

Þetta er frekar frumlegur leynistaður...Lítill sætur trékassi settur inn í bókakápur og kili. 

***

Ef þig langar að framkvæma útgáfu af leynikassanum geturðu skellt þér í Góða hirðinn og fengið þér bækur með fallegum kili á klink, tekið af þeim kjölinn og límt á kassann og Volaaahhh ! 

(Vona að mamma mín lesi þetta ekki þar sem bækur eru gull í hennar augum og væri algjör skandall að taka bækur svona í sundur, þótt þær væru rusl)


This entry was posted on sunnudagur, 22. febrúar 2015 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply