Kókoskúlur - aftur til fortíðar

Um daginn fékk ég þá flugu í höfuðið að mig langaði í kókoskúlur, þessar gömlu góðu sem maður "bakaði" í matreiðslu þegar maður var polli. 
Þetta er ekkert sérlega flókið verkefni en alveg afskaplega gott.Ég gerði enga hollustu útgáfu, heldur googlaði bara einhverja góða sem ég ákvað að prófa, þessi er af www.eldhus.is (og ég hafði hana tvöfalda).

  • 100 gr. smjör
  • 1 dl. sykur
  • 3 dl. haframjöl
  • 2 msk. kakó
  • 1. tsk. vanilludropar
  • Kókosmjöl til að dýfa kúlunum í


Fullkomið helgar verkefni.

Verði ykkur að góðu og góða helgi !! 


This entry was posted on föstudagur, 9. janúar 2015 and is filed under , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

One Response to “ Kókoskúlur - aftur til fortíðar ”

  1. Já ok. núna langar mig bara í gömlu góðu kóskoskúlurnar. Flottar myndir og svooo girnilegar:)

    SvaraEyða