DIY - Ljós vol 2


Hugmyndaflug hjá fólki getur verið svo ótrúlega skemmtilegt.
Ég hef rekist á allskonar flottheit búið til úr pappír - þessi ljós eru eitt af því.

Hvernig pappírinn er brotinn til að fá út svona munstur veit ég ekki, en ég reikna með að youtube gæti verið góður aðstoðarmaður með það :)

Kemur líka svolítið skemmtilega út að skipta um snúru og setja einhvern lit í staðin fyrir standard hvíta (segir manneskjan sem vill hafa allt hvítt!).


This entry was posted on mánudagur, 12. janúar 2015 and is filed under , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply