DIY - Fjaðraljós

Í íbúðinni okkar er auka herbergi, aka "drasl herbergi" sem eflaust flestir kannast við. Það er einhvernvegin alveg sama hversu oft það er tekið í gegn og miklu hent það er alltaf drasl í því sem á ekkert heimili í íbúðinni.

Núna er komið að enn einu skiptinu sem á að fara að taka þetta blessaða herbergi í gegn og þetta DIY gæti veitt innblástur í það mission því í loftinu hefur hangið svona ljótt pappírsljós síðan við fluttum inn. Eitt sinn hefur það eflaust verið hvítt en það er mjög gulleitt at the moment.
Ég hef fengið margar hugmyndir af fallegum DIY-loftljósum en ekki komið neinni þeirra í verk... kannski vegna þess að ég kýs yfirleitt að hafa lokað inn í þetta herbergi ? Hver veit. 

Ætli ég leggi í þessa ?
This entry was posted on mánudagur, 5. janúar 2015 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply