Södahl - Sápuskammtari

Ég held að maður sé officially orðinn gamall þegar maður er farinn að skoða sápupumpur og setja þær á óskalistann !!

Þessar fallegu sápupumpur eru frá Södahl, kosta 5990 kr og fást í Húsgagnahöllinni.


This entry was posted on þriðjudagur, 14. október 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply