Óskalistinn - H&M

Stundum er notalegt að gleyma sér inni á heimasíðum fataverslana, sérstaklega ef maður getur ekki hoppað til og keypt hlutina. (eða ekki!?)


Mér finnst H&M með sérstaklega skemmtilegt úrval af skóm núna, eitthvað sem hefur ekki verið í töluvert langan tíma að mínu mati (amk. ekki í netversluninni). 

Ég tók saman þau þrjú pör sem ég væri alveg til í að setja í körfuna og eiga fyrir vinnuna og skólann í vetur. 
Eins gott að einhverjir þeirra verði til þegar ég fer í næstu utanlandsferð :PThis entry was posted on föstudagur, 31. október 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

2 Responses to “ Óskalistinn - H&M ”

 1. haha ég á tvö af thessum thremur! thad er ekkert mjög gott fyrir visakortid ad bua svona i h&mlandi get ég sagt thér ;)
  -Berglind :)

  SvaraEyða
  Svör
  1. Hahah þú ert svo mikill snillingur !!
   Njóttu þess á meðan er og keyptu þetta allt :)

   Eyða