Mánudagsviskan. . .


Þetta ætla ég að taka með mér inn í vikuna. 

Þakklátt hjarta er lykilinn að meira fallegu sem hægt er að vera þakklátur fyrir.

 Er þú vilt auka þakklætið þitt þá er ótrúlega magnað verkfæri að skrifa niður (með gamaldagsaðferðinni, blaði & blýant) alla þá þætti/hluti í lífinu þínu sem þú ert þakklát/þakklátur fyrir. 

Allt frá fallegum dauðum hlutum upp í samskipti, tækifæri og fólk !

- Ef þú gerir ekkert, þá gerist ekkert- ....prófaðu að framkvæma !!! Það er ekki hægt að lýsa unaðslegu tilfinningunni sem kemur innra með manni þegar maður gleymir sér í þakklæti.

- B. 

This entry was posted on mánudagur, 20. október 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply