Ég hef stundum velt fyrir mér hvernig best sé að geyma kertalager heimilisins.
Ég veitt fátt jafn skemmtilegt og að fara í IKEA og kaupa mér kertabirgðir, set svo pappakassann og spirttkertapokana inn í skáp..... en ætti maður kannski að leyfa þeim að njóta sín allan líftímann, ekki bara þegar þau eru í kertastjakanum og eru að brenna ?
***
Vinkona mín geymir sprittkertin sín í stórum krukkum og leyfir þeim að njóta sín þannig uppi í hillu, ég var fljót að stela þeirri hugmynd því sprittkerti koma yfirleitt í plastumbúðum sem mér finnst pirrandi/subbulegt að geyma í og glerkrukka algjörlega málið!
Sprittkerti og ilmkerti í sömu krukkunni - væri eflaust sniðugt að vera með tvær krukkur.

Mér finnst að þú ættir að vera með "Pin it" hnapp! Mig langar að pinna þessa færslu :)
SvaraEyðaKv. Svanhildur
Já, góð hugmynd.
EyðaÉg fer í málið !