Gull jakki

Ég var að skrolla í gegnum "fata-möppuna" mína á Pinterest og komst að þeirri staðreynd að ég þrái að eignast gullitaðan jakka, helst úr pallíettum. 

Ég sá einn slíkan á miðnæturopnun Smáralindar í síðustu viku en þorði ekki að máta hann af ótta við að ég "yrði" að kaupa hann og þar sem verðmiðinn sagði að það væri ekki skynsamlegt ákvað ég að drífa mig út úr búðinni. 
Ég sé það samt núna, að ég verð eiginlega að uppfylla þennan draum minn því þegar manni er búið að langa í einhverja flík í svona langan tíma þá má maður eiginlega láta það eftir sér. Eða er það ekki annars ?

SEQUINS! ascotandhart.com

sequinsBlack & Gold

...gold sequins

Sequins Greetings!A sequinned cardigan.

Gold..I adore the cardi.

Haust

edison sequin jacket☆ edison sequin jacket

Gold sparkle....sparkle sparkle

Gold

Þeir eru mis fallegir en það er klárt mál að ég þarf að hefja leitina að "hinum eina rétta".
Fyrstu staðirnir sem ég ætla að leita á eru Nostalgia á Laugavegi og Smáralindin góða og "dýri" jakkinn sem þráir að ég verði eigandi sinn :p


This entry was posted on fimmtudagur, 9. október 2014 and is filed under , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

3 Responses to “ Gull jakki ”

 1. Má ég forvitnast í hvaða búð "dýri" jakkinn fæst? :)
  Kv. Kristín

  SvaraEyða
  Svör
  1. Já, ég held að búðin heiti Kultur. Er á 1 hæðinni við hliðina á GS skóm.

   Eyða
 2. http://nelly.com/dk/tøj-til-kvinder/tøj/jakker/sallycircle-541/must-madde-gold-coat-542118-23/

  SvaraEyða