DIY - myndarammi/listaverk

Hengdu myndirnar þínar upp á skemmtilegan hátt !


DIY: geometric photo display

Möguleg uppskrift : 

  • Naglar negldir hingað og þangað um vegginn (gæti verið gott að ákveða það fyrirfram með því að teikna punktana á blað og strika á milli þeirra með reglustiku)
  • Band strengt á milli naglanna.
  • Myndir hengdar á með fallegum klemmum

Auðvelt að skipta um myndir og bæta myndum á "rammann".

Gæti samt trúað að "less is more" reglan ætti við ef maður ætlar að hafa þetta sem fallegast, en hvað veit ég ?! Gæti vel verið að það kæmi vel út að hafa þetta alveg stappað af myndum líka. 


 

This entry was posted on þriðjudagur, 7. október 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply