DIY - límmiðaveggskraut vol 2999

Ég er frekar hrifin af þessu regnbogaveggskrauti ...eins og svo mörgum öðrum :P

DIY: Wash tape wallpaper <3DIY: temporary wallpaper using washi tape

Getur auðveldlega orðið too much, en ef manni vantar ódýra lausn að veggskrauti og má td. ekki negla eða mála þá er þetta snilldarlausn.

Vildi óska að ég hefði verið búin að fatta hvað heimur límbandsins er magnaður þegar ég bjó í stúdentaholu og mátti ekki negla !

Mér finnst efra listaverkið passa fullkomið inn í eitthvað ævintýralegt barnaherbergi þar sem allir litir regnbogans fá að njóta sín.

This entry was posted on fimmtudagur, 2. október 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply