DIY - Kaffipokapennaveski

Ég er í bekk með 35 snillingum úr nánast öllum atvinnugeirum landsins. Einn af snillingunum er grunnskólakennari og kom um daginn með pennaveski sem ég fékk að taka myndir af og má til með að deila með ykkur...

Pennaveskið er ss. búið til úr gömlum kaffipoka og rennilás !!

Eigum við að ræða frumlegheit ??

Pennaveski þurfa greinilega ekki að kosta mikið. 


This entry was posted on laugardagur, 18. október 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply