DIY - Ísskápur í make over

Ef þú átt gamlan ljótan ísskáp þá gæti þetta verið hugmynd fyrir þig !

Annað hvort getur þetta pimpað upp ísskápinn og gert hann að aðeins fallegri mublu eða þetta getur orðið algjört flopp og ísskápurinn orðið enn ljótari en hann var. (en þá ertu ekki lengi að rífa límbandið af og getur gefið þér high five fyrir að reyna)

Ég fann fyrir/eftir myndirnar hér

FYRIR :

A Gold Striped Fridge (made of duct tape!) from Rachel Schultz

A Gold Striped Fridge (made of duct tape!) from Rachel Schultz

Á MEÐAN :

A Gold Striped Fridge (made of duct tape!) from Rachel Schultz

EFTIR :

A Gold Striped Fridge (made of duct tape!) from Rachel Schultz

****

Svo fann ég nokkrar fleiri myndir og langaði að sýna ykkur.

Ruth Allen's New England Home Tour #theeverygirl

striped fridge, duct tape, black and white, rental kitchen gallerystriped fridge, duct tape, black and white, rental kitchen

Gold Duct Tape Stripes update a dated fridgeBlack Kitchen with a Striped Fridge


This entry was posted on sunnudagur, 5. október 2014 and is filed under , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply