Þvottahús draumar. . .

Mikið væri ljúft að eiga þvottahús ! 
Í dag er þvottavélin okkar niðri í kjallara í sameiginlegu þvottahúsi með nágrönnunum. Við búum í steinhúsi sem var byggt árið 1929 og þvottahúsið lýsir því ansi vel. Mjög hrátt, lágt til loftst en samt búið að fríska aðeins upp á gamla steinsteypta kjallarann með því að mála gólfið og veggina. Þetta er ekkert til að kvarta yfir. En ég væri samt rosa til í að þurfa ekki að fara út í kuldann til að komast í þvottahúsið.... og gæti haldið því hreinu :/ Frekar erfitt að þrífa þessa holu. 

Auðvitað eru kostir við þetta líka, ég þarf hvorki að horfa á þvottinn minn þorna (og get "gleymt" honum niðri í heila viku ef ég nenni ekki að brjóta hann saman) né þarf ekki að hlusta á lætin í vélinni þegar hún er að þvo og vinda :P

En ég læt mig dreyma....


Laundry Room Ideas- Shelving & Cubbies- Every family member gets their own basket for clean laundry
Þessar körfur eru nú ekkert sérstakar fyrir augað, en það mætti vinna með þetta samt :P

Laundry room @Debbie Arruda Arruda Arruda Arruda Arruda Arruda Arruda Arruda Arruda Arruda Freeman

Laundry Room Closet

Svana á Trendnet bloggaði um sinn sæta þvottahúskrók um daginn.
Mér finnst hann koma sjúklega vel út hjá henni !!

F-E

Þið getið lesið meira um hann HÉR


This entry was posted on föstudagur, 19. september 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply