Uppáhalds

Ég hef löngum verið skotin í Bath & bodyworks og kíkti í heimsókn til þeirra þegar ég var í USA í sumar.
Nýja uppáhaldið mitt frá þeim er þessi sjúklega vel ilmandi handáburður.

Hann heitir Sweet pea og fær að vera á skrifborðinu mínu í vinnunni, þar er hann mest notaður. 

Eins og í öllu hjá Bath & bodyworks kemur þessi ilmur í sápum, kremum, kertum, sótthreinsandivökva, ilm í bílinn og name it !

Mæli með honum :)

This entry was posted on miðvikudagur, 10. september 2014 and is filed under , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply