Umslag - DIY

Umslög geta verið ansi leiðinleg... sérstaklega ef á þeim er gluggi.
Ég skil ekki hversvegna ég er enn að fá umslög inn um lúguna hjá mér árið 2014.
 
En ég hefði nú samt ekkert á móti því að fá þetta fallega umslag inn til mín....


Marmaramunstur getur verið ansi fallegt.

Góð hugmynd fyrir jólaföndrið í ár :P


This entry was posted on mánudagur, 1. september 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply