Skúffu-skápur - DIY !

Ótrúlega einfalt og skemmtilegt DIYSkápur/hilla búinn til úr skúffum. Þetta kallast að hugsa út fyrir kassann !

Efniviður:
* Þrjár skúffur - raðað "sitt á hvað" ofaná hvora aðra
* Fallegir fætur
* Lím - double teip ?
* Mögulega festingar aftaná (plata eða eitthvað til að tryggja að súffurnar detti ekki í sundur)
*Málning - tveir litir ?

Ef þú átt gamla kommóðu sem vantar nýtt hlutverk þá er þetta kannski málið, rífa úr henni skúffurnar og búa til skáp/hillu úr þeim. Kemur amk. mjög vel út að mínu mati, algjör snilld hjá listamanninum/konunni sem gerði þetta og deildi með umheiminum á Pinterest.
This entry was posted on föstudagur, 26. september 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply