Þríhyrninga/demanta DIY - LoftskreytingFrekar skemmtilegt DIY.

Hráefni:
  • Límbyssa og lím
  • Rör - úr stífu en léttu efni
  • Glært girni
  • Skæri 
  • Límband (eða krók) til að festa listaverkið upp í loft


Ég er persónulega hrifnari af þríhyrningunum áður en þeir urðu að "demöntum", en svo er eflaust hægt að gera allskonar munstur með sömu hugmyndafræði.
This entry was posted on þriðjudagur, 23. september 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply