Pipp - m/ appelsínu&karamellu

Ég held að það sé kominn tími á næstu nammigrísa-færslu!!

Ég smakkaði nefnilega nýtt súkkulaði á dögunum. Sambýlingurinn minn sem borðar ekki nammi talaði um nýtt Pipp þegar við vorum á kassanum í Bónus og auðvitað varð ég að henda því með í körfuna, ekki á hverjum degi sem hann stingur uppá því að setja nammi í körfuna.Pipp með karamellu og appelsínu - Kemur í takmörkuðu upplagi.


Niðurstaðan er auðvitað sú að það var étið upp til agna ! 
Myndi alveg getað hugsað mér að kaupa svona aftur, skemmtilegt twist að blanda appelsínunni og karamellunni saman. En það kemst samt ekki á top 5 súkkulaði-listann minn. 

Mæli með því að þið smakkið og sjáið hvað ykkur finnst... áður en það selst upp.This entry was posted on laugardagur, 6. september 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply