Óskalistinn


Ég pantaði tvenn pör af skóm um daginn og sagði ykkur frá HÉR.

Skórnir komu til landsins (og ég borgaði reyndar alveg slatta í toll) en þeir pössuðu fullkomlega og ég er ótrúlega sátt með kaupin :D :D
Nokkrum dögum eftir að ég pantaði þá kom haust sendingin í hús.... frábært !!

Ég er alveg fáránlega skotin í þessum úr nýju sendingunni og instagram passar vel og vandlega að ég gleymi þeim örugglega ekki. 


Penir og fínir.

Ég hugsa mér gott til glóðarinnar að panta þá og spara mér tollinn þegar sambýlingurinn minn flytur tímabundið til útlanda.
Kosta litlar 2500 kr (£ 23) - Gjöf en ekki gjald :P


This entry was posted on föstudagur, 5. september 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply