Mjólk gefur styrk !Frekar flott framtak sem Mjólkursamsalan er að fara með af stað. 

Mjólkin gefur styrk! 
15 krónur af hverri seldri mjólkurfernu í krítarbúningi renna til kaupa á Beinþéttnimæli fyrir Landspítalann. Markmiðið er að safna 15 milljónum króna. Hvetjum alla til að leggja málefninu lið.

Ég ætla svo sannarlega að leggja mitt af mörkum í þessu ! Beinustu leið út í búð að kaupa mjólk :)


This entry was posted on mánudagur, 1. september 2014 . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply