***
Í dag og í kvöld höldum við okkar árlegu "árshátíð" sjöunda árið í röð, sem byrjaði árið 2008 með "kjólakvöldi" sem vatt aðeins upp á sig og varð aðeins meira en þema-partyið sem það átti upphaflega að vera.
Það fylgir yfirleitt mikil óvissa þessum degi og árið í ár er engin undantekning svo það er mikil eftirvænting og spenna í okkur öllum því hingað til hefur okkur tekist að toppa árið á undan á hverju ári.
