HAUSTLEIKUR RAGNHILDARDOTTIR.COM

Er ekki kjörið að starta þessu hausti almennilega og henda í einn laufléttan leik ?

Mig langar að gefa ykkur krítar-límmiða sem ég bloggaði eftirminnilega um hér. :P

Ástæðan fyrir að ég setti ekki leikinn af stað strax er sú að límmiðarnir sem ég pantaði á netinu voru mun minni en ég hafði ímyndað mér svo ég bætti úr því og kippti með nokkrum þegar ég fór til USA í sumar. 

Það sem þú þarft að gera til að komast í pottinn er að finna like-síðu bloggsins á facebook, smella like-i á hana og kommenta á myndina hvaða típu ykkur langar að eignast (nr.1, nr. 2, nr. 3 eða nr. 4 ?)
Ég fæ svo aðstoð frá "randome" til að draga út þá/þær heppnu :)HÉR finnurðu like-síðuna eða með því að smella á kassan hérna til vinstri á síðunni sem heitir "Facebook".

ATH. ekki kommenta á þessa færslu - kommentaðu á myndina sem ég setti á facebook :)


This entry was posted on sunnudagur, 14. september 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

4 Responses to “ HAUSTLEIKUR RAGNHILDARDOTTIR.COM ”