- Falleg klukka eða klukkuverk keypt (eða endurnýtt)
- Skuggamynd af "gamaldagsklukku" teiknað á vegg með blýanti
- Málað ofaní blýantsförin þegar þau eru orðin eins og þau eiga að vera
- Klukkuverkið fest á sinn stað
- ...og verkefnið toppað með litlum sætum fugli.
