DIY - veggklukkaÓdýr og flott, persónuleg klukka.

  • Falleg klukka eða klukkuverk keypt (eða endurnýtt)
  • Skuggamynd af "gamaldagsklukku" teiknað á vegg með blýanti
  • Málað ofaní blýantsförin þegar þau eru orðin eins og þau eiga að vera
  • Klukkuverkið fest á sinn stað
  • ...og verkefnið toppað með litlum sætum fugli. 


Ég hef svo gaman að svona lausnum. Mér þykir mikið vænna um hlutina mína þegar þeir hafa "sál" og ekki skemmir fyrir að enginn á nákvæmlega eins.


This entry was posted on mánudagur, 15. september 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply