DIY umræðu hópur - Vertu með !

Ég og bekkjasystir mín og góðvinkona bjuggum til hóp á facebook fyrir nokkrum vikum. Okkar hugmynd er að hópurinn sé vettvangur fyrir DIY-ara sem vantar mögulega ráðleggingar um hvaða lakk sé best að nota, hvar ódýrustu spreyin fást og þess háttar í bland við myndir og innblástur af DIY verkefnum sem fólk er að dunda sér við að gera heima hjá sér og vill deila með áhugasömum DIY-urum.
Nú þegar hafa myndast fullt af skemmtilegum umræðum og um 290 manns eru komin í hópinn.

Vertu með okkur !! Hérna er hópurinn : DIY umræður
This entry was posted on sunnudagur, 14. september 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply