DIY - Jörðin

VÁ !!!

Það er fyrsta orðið sem kom upp í huga minn þegar ég sá þetta listaverk um leið og kjálkinn féll niður á bringu!


Gull málning og mjög fær listamaður/kona er það sem þarf til að framkvæma þetta listaverk (....eða myndvarpi ef maður þekkir engan sem er hæfur í verkið). 
....baaara ef ég ætti meira veggjapláss í litlu holunni minni þá væri þetta komið á todo listann fyrir helgina !

Ef einhver fer í að framkvæma þessa fegurð þá krefst ég þess að fá að sjá myndir - bara07@ru.is


This entry was posted on föstudagur, 12. september 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply