DIY - bútasaums teppi

Ég rakst á skemmtilega bloggfærslu um DIY bútasaumsteppi. Ég hef ekki verið neitt sérstaklega öflug á saumavélinni síðan í handavinnu í grunnskóla...en þarf mögulega að fara að bæta úr því og fá múttlu að taka mig í kennslustund svo ég geti búið til svona teppi.


Finnst þetta teppi ÆÐI !! Litirnir í því spila sennilega stóran þátt í því, til viðbótar við þríhyrninga-æðið ég er heltekin af.

Ég sé teppið fyrir mér í full size rúmteppastærð, þótt það sé óttalega krúttlegt á svona litlu barnarúmi líka.


triangle ombre quiltBakhliðin - doppótt
ombre triangle quilt

Hérna er uppskriftin (sem væri auðvitað hægt að margfalda eftir stærð á rúminu) :Hérna, getið þið séð færsluna í heild sinni ásamt nánari uppskrift og fleiri sætum myndum.


This entry was posted on fimmtudagur, 25. september 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply