New in - Skór

A pair of Michael Kors is calling my name...

Jébb ! Þessi setning er mér að skapi og ég fór eftir henni í þetta skiptið þegar ég lét vaða og keypti mér tvenn pör af síðunni www.my1stwish.co.uk 
Var búin að fara oft inn á síðuna til að heimsækja nokkur pör sem mér leist vel á, setti þá í körfuna og hugsaði málið. Á endanum gat ég ekki gert upp á milli þessara tveggja svo ég keypti þá bara báða :PFullkomnir fyrir haustið !! ....og ekkert svo dýrir heldur, vona bara að tollurinn verði sanngjarn við mig þegar þeir loksins koma til landsins.

Ég er búin að vera að followa þessa skó-síðu á instagram, mæli ekki með því fyrir þá sem ekki vilja freystast :P En þið finnið hana undir @publicdesire  á insta.


This entry was posted on laugardagur, 9. ágúst 2014 and is filed under , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply