Instagram dagbókin

Jæja, held að það sé kominn tími á næstu instagramdagbókarfærslu. 

Stoltar vinkonur í 5km Miðnæturmaraþoni

Ást mín á Lúpínum

Esjuferð með lítilli dúllu - hún fékk að vera farþegi í fangi mest alla leiðina

Target klikkar ekki !!

Fallegur dagur í New York

Vinir í garðpartýi - Dagur 1 af brúðkaupshelgi í Ohio

Heather fallega brúður <3

Goodbye brunch eftir snilldar brúðkaupshelgi

Kartöflu DIY í vinnslu eitt kvöldið - bloggaði um það HÉR

Þvottaefni heimilissins - Krukkurnar eru úr IKEA og límmiðarnir eru keyptir í Target

Frí á Spáni kallar á birgðir frá Hawaiian tropic

Afmælisdagur á Spáni

Snilld að uppgvöta vatnshelda poka fyrir símana :P

Hjólatúr í Valencia


Ykkur er hjartanlega velkomið að fylgja mér á instagram, finnið mig undir @bara_87


This entry was posted on þriðjudagur, 12. ágúst 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

3 Responses to “ Instagram dagbókin ”

 1. Hvar færðu svona vatnshelda poka fyrir símana? :)

  SvaraEyða
  Svör
  1. Við keyptum þá í svona "kína búð" á Spáni þar sem allt milli himins og jarðar fæst á grín lágu verði.
   Ég hef ekki séð þetta á Íslandi en fletti upp í fljótu bragði á ebay og þá kemur hellingur, tékkaðu á því, þetta er algjör snilld ;)

   http://www.ebay.com/sch/Cell-Phone-Accessories-/9394/i.html?_from=R40&_nkw=waterproof+case&_sop=15

   Eyða
 2. Veit að Fjallakofinn á Laugavegi selur svona vatnshelda poka :)

  SvaraEyða