I´m back - vol II

Ég er komin heim eftir yndislegt frí á Spáni þar sem ég var í vellystingum hjá tengdaforeldrum mínum. Eins ömurlegt og það er að hafa þau svona langt í burtu er það rosa næs þegar maður tekur sig til og fer í frí til þeirra.

Fór fyrsta vinnudaginn í gær og ég get ekki annað sagt en að rútínan sé kærkomin. Skólinn byrjar í næstu viku og ég hlakka rosa til að hitta alla snillingana mína aftur. Ótrúlegt hvað frí eru nauðsynleg og gera manni gott.... þótt ég sé ekkert rosa góð í að taka mér frí, vill helst hafa nó að gera þá er þetta lífsnauðsynlegt.

 
 
 
 
 
    
 

 
Ég hef dustað rykið af úrinu og maskaranum, er með góðan D-vítamínforða og er reddy í alvöru lífsins :P
 
 

This entry was posted on föstudagur, 15. ágúst 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply