Haust


Menningarnótt búin og þá er haustið formlega hafið í mínum huga !
Ekki að það sé neitt slæmt, því fyrir mér er haustið alltaf "nýtt upphaf" og yfirleitt fullt af spennandi hlutum framundan. Árið í ár er engin undantekning svo ég tek á móti þessu hausti með opnum örmum.
Held að ferð í IKEA til að fylla á kertalagerinn sé must og þá er ég reddý.
GLIMMA sprittkerti þvermál 5,9cm. Hvítt
Gleðilegt haust ;)

This entry was posted on mánudagur, 25. ágúst 2014 . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply