Blómapottar

Það er hægt að gera svo allskonar skemmtilegt til að pimpa upp plain blómapotta.

Hérna er hugmynd af nokkrum frá IKEA. Allt sem þarf er máling sem hentar yfirborði pottsins og svo blómapotturinn sjálfur ...já og dass af hugmyndaflugi og þolinmæði :)


This entry was posted on miðvikudagur, 13. ágúst 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply