


1. ágúst er uppáhalds dagurinn minn á árinu.
....þótt að mér hafi kannski ekki fundist það heppilegasti afmælisdagurinn þegar ég var barn og allir úti úr bænum á afmælinu mínu, þar sem hann hittir oftast á verslunarmanna helgina. En eftir því eldri sem ég verð, því meira fíla ég það !
Gleðilegan ágúst og gangið hægt um gleðinnar dyr um helgina !