Ronjuskott

Það besta við að koma heim frá útlöndum er að knúsa þennan litla gleðigjafa <3


Mátti til með að kaupa þennan krúttlega kjól á hana í hvolpabúð sem ég fór í í Ohio. ....langaði reyndar líka að taka alla sætu hvolpana með sem voru til sölu, en náði að hemja mig.

Er búin að hugsa um það lengi að panta á hana kjól af ebay í gríni en aldrei látið verða af þeirri vitleysu. Henni finnst ekkert rosa gaman að vera í fötum þótt hún leyfi mér alveg að hnoðast með sig og troða sér í allt það sem mér dettur í hug hvort sem það er kjóll eða þýskalandstreyja á HM :P 


This entry was posted on föstudagur, 25. júlí 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply