Orð

you are different person each day...
Magnað hvað maður heldur áfram í sinni venjulegu rútínu og finnst lítið sem ekkert breytast dag frá degi. En þegar maður lítur til baka td. ár aftur í tímann þá er svo ótrúlega margt breytt að það er eiginlega fyndið að hugsa til þess að maður hafi varla gert sér grein fyrir hvert maður stemmdi og hvað maður lærir margt á allskonar uppákomum sem verða á veginum.
 
Pælingar dagsins.
 
-B.

This entry was posted on laugardagur, 19. júlí 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply