Naglalakk vikunnar

Mig langar að segja ykkur aðeins frá nýjustu viðbótinni í naglalakkasafni heimilisins, sem ég er svo rosa skotin í. Ég keypti það þegar ég nýtti mér afslátta daga Fotia.is um daginn sem ég sagði ykkur frá HÉR.
Lakkið heitir SKNP 2 - Pearl og er úr Silk collection línunni frá Barry M.
Áður var ég búin að prófa Gelly línuna, möttu línuna og Textured línuna svo mér fannst kjörið að fara í næstu línu og máta hvernig hún kæmi út.

Ég er sjúklega skotin í lakkinu og það hentar fullkomlega fyrir brúðkaupið sem ég fer í um helgina. Mér finnst perlu áferð er svo sparí-leg og falleg.
Væri líka ekkert verra ef ég væri búin að wörka tanið aðeins. ...en Dove kemur mér til bjargar í þeim efnum.
  


Silk collection:

Image

Image

Image

DSCF3854

Hvert öðru sætara !!

Ég keypti mitt HÉRThis entry was posted on miðvikudagur, 16. júlí 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply