Krullur á 5 mín

Ég hef ekki krullað á mér hárið síðan ég klippti það af í byrjun árs og mikla það rosalega fyrir mér að skella í nokkra liði.
...samt á ég fullkomna græju í verkið ! Babyliss krullukraftaverkið sem ég bloggaði um hér, sú græja sér um verkið fyrir mans hönd.
Spurning um að sameina þetta tvennt - Krullugræjuna mína og aðferðina hérna að ofan með að setja hárið fyrst í tagl. Hugsa að það verði til þess að ekki gleymist lokkar inn á milli eins og vill oft verða þegar snillingurinn ég með alla mína 15 þumalputta fer af stað í hárgreiðsluleik.

This entry was posted on þriðjudagur, 8. júlí 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply