Hangandi borð

Frekar góð hugmynd - Hangandi borð
 
DIY: hanging table. This is so cool!DIY Hanging Table
 
DIY: swing as bedside table
DIY Hanging table Ideas
Frekar einfalt að framkvæma líka:
 
*Falleg plata fundin
*Borað í plötuna á 2-3 stöðum
*Kaðall, keðja eða snúra þrædd í gegnum götin og bundinn stór og sterkur hnútur á endan fyrir neðan plötuna. Líka hægt að setja ró eða eitthvað á endann ef það hentar betur.
*Krókur festur í loftið
*Böndin sem voru komin í gegnum plötuna fest á krókinn
 
Vollah !! Fínasta stofu- eða náttborð tilbúið.
 
 

This entry was posted on fimmtudagur, 31. júlí 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply