DIY - ljósakróna

Ég fór heim til vinkonu um daginn og rak augun í ljósakrónu sem hún var með og hef einfaldlega ekki getað hætt að hugsa um hana síðan.

Ljósakrónan var hvít úr þunnu plasti eða við/spónaplötu og útskorin eins og gamaldags kertaljósakróna. (Veit ekki hvort mér sé að takast að koma þessu í orð). Hún keypti ljósakrónuna fyrir langa löngu í Urban Outfitters svo það er hægara sagt en gert fyrir mig að nálgast eina slíka nema einfaldlega búa hana til sjálf. ....já, eða stela hennar !

My dear friend Pinterest kom með smá innblástur fyrir mig um hvernig ég get snúið mér í þessum málum.

DIY

DIY

Cardboard Chandelier

Cardboard Chandelier

cardboard.

fun for the office :)

Learn how to make a 3d chandelier in 3 easy steps. So Fun! Great for Little Girl's Birthday Party or even a Bridal Tea Party.

Jébb, ég held að ég hendi þessu á kílómeters laga to do listann minn :) 

Pappi væri sennilega ekkert svo vitlaus efniviður í svona, ódýrt og gott og auðvelt að vinna með hann... og má bara fara í ruslið þegar maður nennir ekki að eiga hann lengur. 


This entry was posted on mánudagur, 28. júlí 2014 and is filed under , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply