Pósturinn, með kveðju.
Ég fékk pakka frá póstinum í dag, það þýðir bara eitt....
Ég fer alveg að henda í krítartöflulímmiðaleikinn sem ég bloggaði um hér.
Fylgist með !
- B.
This entry was posted on mánudagur, 30. júní 2014 . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .