Lafandi ljós

Ég er skotin í þessari ljósakrónu.
Sé hana fyrir mér á ganginum/ í stiganum á drauma einbýlishúsinu þar sem er hátt til lofts og allt bjart og fallegt.
WOW - this is what I'd like in the entrance. from PolitelyBlunt (etsy) - Custom Industrial Chandelier with Modern Glass Pendants
Fólkið sem býr í þessu húsi hefur örugglega rekið sig í ljósið marg oft, fyrst það hefur ekki enn orðið sér úti um stofuborð.
....eða kannski var það fært til hliðar fyrir myndatökuna :P

Gaman hvað heimili geta verið ólík - en ljósakrónan er komin á óskalistann.


This entry was posted on fimmtudagur, 5. júní 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply