Kommóða - veggfóður

Smá viðbótar pæling við skenkinn sem ég ætla að gera upp í sumar (og sagði ykkur frá hér).
DIY wallpapered dresser drawers
Ótrúlega skemmtilegt hvað þetta veggfóður gerir mikið fyrir látlausa kommóðu.

Ég set þessa hugmynd með á hugmyndabankann og fer vonandi að koma mér að efninu og byrja á dúllunni. Hef enn ekki fundið höldur og fætur sem mig langar til að nota og það er að halda aftur að mér.


This entry was posted on þriðjudagur, 24. júní 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply