Hlaup nr II

Jébb ! Það höfðu kannski ekki margir trú á mér þegar ég tók upp á því að fara að hlaupa.... en þetta get ég þrátt fyrir allt !

Í gær tók ég þátt í miðnæturmaraþoninu með fullt fullt af fólki og nældi mér í ágætis tíma ...sem ég mun vonandi bæta á næsta ári ;)

 

Ef ég get þetta - þá getur þú þetta !!

Áfram við :D

This entry was posted on þriðjudagur, 24. júní 2014 and is filed under , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply