Dupli-color

Ég byrjaði á smá DIY verkefni í kvöld. Gerði um leið test á tveim spreyjum frá Dupli-Color sem ég átti til. Er að reyna að þróa vit mitt á "hvaða sprey er best". Hef hingað til ekki séð neinn mun á spreyjunum sem ég hef notað og fundist þau öll bara "fín" .....þangað til í kvöld.
Ég er greinilega að verða komin skrefi lengra í DIY-brannsanum :P


Spreyin henta sennilega til mismunandi verkefna, en ég komst að því að í verkefni kvöldsins hentaði "Aqua" spreyið mun betur. 

....ég ætla ekki að segja ykkur alveg strax hvað ég var að bardússa því það gæti orðið algjört flopp. En myndin ætti að gefa ykkur smá hugmynd :P


This entry was posted on sunnudagur, 29. júní 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

2 Responses to “ Dupli-color ”

 1. Get varla beðið eftir því að sjá niðurstöðuna :) ííssskr ég er svo spennt - mikið er gaman að fylgast með þér :)

  SvaraEyða
  Svör
  1. Takk elsku Hafdís <3
   Vona að ég nái að standa undir væntingum. Ég bíð líka spennt eftir fréttum af bleika :P

   Eyða