DIY - Perlaðar glasamottur

Ég hef þá áráttu að blogga helling þegar ég er í stuði og birta svo ekki nema kannski helminginn af því. Færslurnar sem ég birti ekki eru oftast hálf kláraðar og safnast upp undir flokkinn "drög".

Ég var að taka til í "drögunum" og ath hvort það væri einhver hálf kláruð færsla sem mig langaði að klára og birta í dag.

 Um páskana perlaði ég glasamottur (sjá hér)

Var búin að steingleyma að ég hefði tekið saman nokkrar skemmtilegar myndir af svipuðum pælingum sem veittu mér innblástur í þessa perlustund og ætlaði alltaf að sýna ykkur. ...svo ég geri það núna.

Geometric hama perler design by sara seir
 


Dessous de verres Hama: Coaster
Design hama perler beads
Perler bead design by maikenwangdk
Geometric hama perler bead design by 1nouveauregard
Hama perler design by telmelund
Það er snilldar hugleiðsla og "virk slökun" að perla. Mæli með því :)

Góðar stundir

This entry was posted on þriðjudagur, 3. júní 2014 and is filed under , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply