Ég var að taka til í "drögunum" og ath hvort það væri einhver hálf kláruð færsla sem mig langaði að klára og birta í dag.
Um páskana perlaði ég glasamottur (sjá hér)
Var búin að steingleyma að ég hefði tekið saman nokkrar skemmtilegar myndir af svipuðum pælingum sem veittu mér innblástur í þessa perlustund og ætlaði alltaf að sýna ykkur. ...svo ég geri það núna.






Það er snilldar hugleiðsla og "virk slökun" að perla. Mæli með því :)
Góðar stundir
