DIY - hillur

Virkilega kjút hugmynd sem ég rakst á og bara má til með að deila með ykkur.


Venjulegar hillur festar upp á vegg, til dæmis þessar HÉR frá IKEA.
....og til að "pimpa" þær upp er karton tekið og klippt út í skemmtilegu munstri og fest á brúnina á þeim.
Það má eflaust nota annan efnivið en karton, en kartonið býður uppá þann möguleika að hafa munstrið í hvaða lit og hvaða lögun sem hugmyndaflugið býður uppá.

Mér finnst þessar á myndinni passa vel í barnaherbergi. Finnst munstrið eiginleg of dúllulegt í stofuna fyrir minn smekk.... amk. mína stofu ;)


This entry was posted on sunnudagur, 22. júní 2014 and is filed under , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

2 Responses to “ DIY - hillur ”

  1. það er líka hægt að kaupa gerfi tré í mörgum föndurbúðum sem er hægt að klippa til eins og pappa, ef fólk vill hafa tré áferð :) krúttlegt ! :)

    SvaraEyða
    Svör
    1. Já, sniðug hugmynd ! Sérstaklega ef viðurinn er samskonar og hillan sjálf.

      Eyða